Innifalið í kitti:
- Fluff mohair
- Uppskrift Season cardigan á ensku
- Veldu liti -> þú getur skoðað litaúrvalið á mynd 2
-
Veldu uppskriftina
- Veldu stærð
- Settu í körfu
Season cardigan er prjónuð ofan frá, fram og til baka úr einföldu Fluff Mohair. Lykkjur eru teknar upp við ermagat og ermar prjónaðar niður.
Peysan á myndunum er í stærð Medium og prjónuð í litnum "Peachy Papaya".
Veldu þína stærð og liti. Athugið að aðeins er hægt að fá uppskriftina (frítt) með efni í peysuna.
Stærðir og mál
XS/S (M) L (XL) XXL
Lengd: 49 (51) 54 (56) 58 cm
Vídd: 102 (109) 116 (120) 130 cm (yfir brjóst), 115 (120) 128 (137) 144 cm (yfir maga)
Ermalengd: 54 (54) 54 (54) 54 cm
Veldu stærð + 15-20 cm vídd
GARN (innifalið)
XS/S (M) L (XL) XXL
6 (6) 7 (8) 8 dokkur Fluff mohair
4-5 tölur
Prjónar no 4 og 5.
Ath. prjónar fylgja ekki kitti.