Safn: Plötulopi
Efni: 100% nýull
Plata: 100 g - 300 metrar
Prjónastærð: Ræðst af grófleika bandsins
Prjónfesta 10x10 cm.: Fer eftir prjónastærð
Plötulopi er óspunninn þráður sem hentar afar vel í hefðbundnar íslenskar lopapeysur. Hann er hægt að nota bæði einfaldan, tvöfaldan og í raun eins margfaldan og hægt er að hugsa sér. Plötulopinn hefur í raun óendanlega möguleika.
- Síða 1 af 2
- Næsta síða