
Sápa sem hentar íslensku ullinni sérstaklega vel. Sápan er góð fyrir flíkur sem þvegnar eru í höndum en má einnig nota í þvottavél. Sápan inniheldur hvorki bleikiefni né ensím, en þau efni eru ekki æskileg fyrir þvott á viðkvæmum flíkum.
Smellið HÉR fyrir þvottaleiðbeiningar.