Lopisápa - Sápustykki
Lopisápa - Sápustykki
  • Load image into Gallery viewer, Lopisápa - Sápustykki
  • Load image into Gallery viewer, Lopisápa - Sápustykki

Lopisápa - Sápustykki

Verð
kr1,890
Verð með afslætti
kr1,890
Verð
Uppselt
Einingaverð
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Lopisápa er ný ullarsápa í föstu formi sem var þróuð af Ístex í samstarfi við Sápusmiðjuna. 
Umhverfisvænt sápustykki fyrir handþvott á ull og öðrum efnum.

Nærandi eiginleikar sápunnar gera hana einnig að tilvaldri handsápu. 

 

Notkun á sápustykki

Nuddið sápunni milli handa í ylvolgu vatni til að skapa þvottalög. 

Þvoið samkvæmt leiðbeiningum fyrir viðkomandi ull eða þau efni sem þú handþværð af umhyggju.

Til að blettaþvo, strjúkið sápustykkinu mildilega yfir blettinn og nuddið varlega.

Skolið. 

Leggið ullarflíkur til þerris.

Látið sápuna þorna eftir notkun.

Icelandic
Icelandic