Innifalið í kitti:
- Cuddle me cotton / Efnið í peysuna
- Uppskrift Emily in Paris á ensku
- Veldu lit -> þú getur skoðað litaúrvalið á mynd 2
-
Veldu uppskriftina
- Veldu stærð
- Settu í körfu
Þegar þú hefur greitt fyrir pöntunina, færðu uppskriftina senda samstundis í emaili. Við pökkum svo garninu og sendum þér.
Emily in Paris sweater er prjónuð ofan frá, fram og til baka. Síðan er hún saumuð saman.
Peysan er víð og stutt, með víðu hálsmáli og ermum en auðvelt er að aðlaga síddina eftir eigin höfði þar sem hún er prjónuð ofan frá.
Peysurnar á myndunum eru Medium og prjónaðar með litunum Nighttime og Popcorn.
Veldu þína stærð og liti. Athugið að aðeins er hægt að fá uppskriftina (frítt) með efni í peysuna.
Stærðir og mál
XS (S) M (L -XL) XXL – XXXL
Lengd: 38 (40) 42 (44) 46 cm
Vídd: 106 (112) 118 (126) 132 cm
Ermar: 35 (35) 35 (35) cm
athugið að garnið er teygjanlegt
GARN (innifalið)
XS (S) M (L-XL) XXL-XXXL
Cuddle Me cotton 5 (6) 6 (7) 7 dokkur
Prjónfesta: 18-19 lykkjur x ca 29 umferðir = 10 x 10 cm sléttprjón (fyrir þvott).
Munstur fylgir frítt með efni í peysuna og verður sent í tölvupósti.
Prjónar no 4.5
Ath. prjónar fylgja ekki kitti.