Innifalið í kitti:
- Fluff mohair
- Uppskrift Biscuit Sweater á ensku
- Veldu liti -> þú getur skoðað litaúrvalið á mynd 2
-
Veldu uppskriftina
- Veldu stærð
- Settu í körfu
Biscuit sweater er prjónuð úr tvöföldu Fluff mohair. Bolur er prjónaður neðan frá og ermar ofan frá.
Peysan á myndunum er Small og prjónuð með litnum "Biscuit".
Veldu þína stærð og liti. Athugið að aðeins er hægt að fá uppskriftina (frítt) með efni í peysuna.
Stærðir og mál
XS (S) M (L) XL (2XL-3XL)
Lengd: 52 (55) 58 (60) 62 (65) cm
Vídd: 112 (122) 130 (136) 145 (160) cm
Ermalengd: 42 (42) 42 (42) 42 (42) cm
GARN (innifalið)
XS (S) M (L) XL (2XL-3XL)
9 (9) 10 (10) 12 (12) dokkur Fluff mohair
Prjónfesta: 8,5 lykkjur x 12 umferðir á prjóna nr 10 = 10 x 10 cm
Munstur fylgir frítt með efni í peysuna og verður sent í tölvupósti.
Prjónar no 10
Prjónar no 8
Ath. prjónar fylgja ekki kitti.