Afgangapeysa! Sniðið er aðeins vítt og stutt, sem gerir peysuna fullkomna við kjóla, pils eða háar buxur.
Uppskriftin er á íslensku og er rafræn. Þú uppskriftina senda með tölvupósti.
Bolur og ermar eru prjónaðar í hring neðan frá og upp. Við handveg eru lykkjur af ermum og bol sameinaðar á einn prjón og axlastykki prjónað í hring með laskaúrtökum.
Stærðir og mál:
S (M) L (XL)
Yfirvídd: 102 (107) 112 (118) cm
Lengd á bol að handvegi: 28 (30) 32 (34) cm
Ermalengd að handvegi: 44 (45) 46 (48) cm
Efni:
Fjallalopi og Hip Mohair
Sokkaprjónar nr 4,5
Hringprjónar nr 5,5 (40- og 80 cm)
Hringprjónar nr 4,5 (80 cm)
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 14 L og 21 umf slétt prjón á prjóna nr 5,5.

